Slimwallet – Vintage Black
Secrid – Slimwallet
Slimwallet eru án smellu og eru því enn þynnri en Miniwallet, að öðru leiti eru veskin eins.
Margverðlaunuð hönnun. Secrid Slimwallet eru gerð úr gegnheilu áli og ekta leðri, allur frágangur hinn vandaðasti. Álið kemur í veg fyrir skönnun á kortunum og leðrið gefur veskinu fágað yfirbragð. Hvert veski tekur 5-6 kort í álhólkinn og 6 til viðbótar í vösum inní veskinu. Kortin (eða kortið) renna ekki úr veskinu þótt snúið sé á hvolf. Einnig er hægt að koma fyrir nokkrum seðlum í sérstökum vasa. Góður flötur til að grafa logo eða nafn.
Þau gerast vart nettari og stílhreinni. Stærð aðeins: 96 x 65 x 14 mm.
12.900 kr.