Valmynd
0
Vekjaraklukka Flip+ Red

Margverðlaunaða Flip+ vekjaraklukkan frá Lexon er vönduð og skemmtilega einföld. Til þess að láta klukkuna vekja þig þá snýrðu ON-hliðinni upp. Til að slökkva á klukkunni þá snýrðu OFF hliðinni upp. Ef þú vilt sofa aðeins lengur eða ‘snooza’ er nóg að snerta klukkuna.  Á klukkunni er LCD skjár sem lýsist upp með því að snerta klukkuna. Það eru takkar aftan á vekjaraklukkunni sem gera þér kleift að stilla tímann og vekjarann.  Lexon klukkan er úr silicon gúmmíi og stærð hennar er 2,8 cm á hæð, 10,2 cm á breidd og 6,4 cm á dýpt.  Klukkan gengur fyrir AAA rafhlöðum en þau fylgja með.

6.990kr.
Vörunni hefur verið bætt við í körfu.