Tykho útvarp/hátalari – Yellow
Fallegt útvarp / bluetooth hátalari frá Lexon. Mjög einfalt í notkun.
-FM radio & 3W Bluetooth® hátalari
-Bluetooth drægni: 10 m
-USB-C tengi fylgir með og tekur um 1 klst að hlaða.
-Endurhlaðanleg rafhlaða og endist í um 20 klst.
14.500kr.