Valmynd
0
Tuskuslá – Ryðfrítt stál

Engar skrúfur, bara sterkur segull.

Fæstir hafa nokkurn tímann leitt hugann að því hvar eldhústuskan sé best geymd. Sumir hengja hana yfir kranann og aðrir leggja hana í eða ofan á eldhúsvaskinn. Með Happy Sinks tuskuslánni er þetta mál leyst. Eldhústuskan á vísan stað í elhúsvaskinum, vel falin og þar sem það loftar vel tuskuna. Algerlega borðleggjandi.

L: 17,0 cm B: 2,0 cm H: 5,7 cm

12.500kr.
Vörunni hefur verið bætt við í körfu.