Valmynd
0
Steikarpanna 28cm m/tveimur handföngum – Leo Stone

-Steikarpanna með tveimur silicon handföngum, 28 cm. Tekur 4,7 lítra.

-Pannan er úr steyptu áli sem hitnar hratt og jafnt en kólnar hratt niður.

-Gengur á öll helluborð, þar á meðal spanhelluborð.

-Handföng verða ekki heit. Hægt er að taka þau af og má pannan þá fara inn í ofn.

-Viðloðunarfrí húð.

-Auðvelt að þrífa (ekki í uppþvottavél).

-Sérstök halda á lokinu fyrir sleifar og áhöld.

-Lok sérhannað til að hella af vökva.

15.900kr.
Berghoff

ELDHÚSVÖRUR

Vörunni hefur verið bætt við í körfu.