Valmynd
0
Smjör og ostahnífur

Smjör og ostahnífurinn frá Magisso er gerður úr ryðfríu gegnheilu eðalstáli.  Hnífurinn er hannaður með það í huga að gera veisluborðið þrifalegra og þess vegna getur hann staðið uppá rönd. Frábær finnsk hönnun.

 

 

5.500kr.
Vörunni hefur verið bætt við í körfu.