Valmynd
0
Skurðarbretti

Skurðarbrettið frá Magisso er gert úr vistfræðilegum, varanlegum og náttúrulega bakteríudrepandi bambus.  Verkir í úlnlið heyra sögunni til þar sem kantur styður við hnífsoddinn á skurðarbrettinu. Hægt er að geyma upprétt til að spara borðpláss. Stílhrein og hagnýt hönnun frá Finnlandi.

9.900kr.
Vörunni hefur verið bætt við í körfu.