OIVA eldvarnartæki – svart
Oiva eldvarnartækið frá finnska hönnunarfyrirtækinu Jalo Helsinki er öruggt og auðvelt í notkun. Falleg hönnun sem þú vilt hafa uppi í eldhúsinu.
• Oiva er fyrsta hönnunar eldvarnartækið í heiminum sem er sérstaklega ætlað fyrir eldhús.
• Auðvelt í notkun þökk sé áreynslulausu úðalausninni.
• Falleg fuglahönnun eftir finnska hönnuðinn Oiva Toikka.
• Viðhaldsfrítt.
19.900 kr.
SAMBÆRILEGAR VÖRUR