Valmynd
1
Moomin te gjafaaskja – Besties (24stk)

Moomin te frá finnska te fyrirtækinu Nordqvist.  Nordqvist framleiðir ljúfengt og gott te úr fyrsta flokks hráefni. Fyrirtækið kaupir berin, ávextina og blómin beint af framleiðendunum til að tryggja gæði og ferskleika tesins. Nordqvist tein koma í fallegum gjafaöskjum og eru skemmtilega öðruvísi.

-Gjafaaskja með 24 tepokum (4 tegundir)

-Svart te

Bragðtegundir:

-súkkulaði / trufflu

– vanillu / berja

-jarðaberja / rabbabara

-vilt jarðaber

 

1.690kr.
Vörunni hefur verið bætt við í körfu.