Lento 10 White – reykskynjari
Reykskynjari
Reykskynjarar þurfa ekki alltaf að vera lýti á heimilum. Finnska hönnunarfyrirtækið Jalo frá Helsinki hefur gert reykskynjara að fallegum húsmunum sem tekið er eftir. Ákaflega vandaðir og einfaldir reykskynjarar sem samþykktir eru af Brunamálastofnun Íslands. Reykskynjarana má hengja hvar sem er upp þökk sé tvöföldu límbandi sem fylgir. Hönnuður: Paola Suhonen.
• Vandaður optískur reykskynjari
• Glæsileg verðlaunahönnun.
• Þarf ekki að skipta um rafhlöðu í 10 ár
• Allt yfirborðið virkar er hnappur fyrir allar aðgerðir.
9.900kr.
SAMBÆRILEGAR VÖRUR