Flip vekjaraklukka – Dark grey
Flip vekjaraklukkan frá Lexon er margverðlaunuð og fallega hönnuð. Klukkan er einföld í notkun og kemur í nokkrum litum.
ON snýr upp til að setja vekjarann á og OFF snýr upp til að slökkva á vekjaranum. Ef þú vilt sjá á klukkuna á nóttunni þá snertirðu klukkuna og skjárinn lýsist upp. Ef þú vilt (snooze-a) þá snertirðu klukkuna og þú getur sofið í 5 mín lengur.
-Stærð á klukku er 10,5 x 6,5 x 2,9 cm.
-Efni í klukku er gúmmí.
-2 x AAA rafhlöður fylgja.
6.900kr.