Valmynd
0
Eagle eldvarnarteppi

Eldvarnarteppið frá finnska hönnunarfyrirtækinu Jalo Helsinki er öruggt og auðvelt í notkun. Falleg hönnun sem þú vilt hafa uppi í eldhúsinu.

– Teppið er með silikonhúð

-Hentar einnig til persónulegrar verndar þegar hlaupið er út úr brennandi húsi

-Auðvelt er að festa með 3M límbandi

-Stærð 120 X 180 cm

-Uppfyllir staðalinn: EN 1869: 1997

8.500kr.

Out of stock

Vörunni hefur verið bætt við í körfu.