Lampi – Dentelles Bistro Clay
Fallegur hleðslulampi sem gerir kósý stemmningu. Þú snertir toppinn til að kveikja og slökkva og einnig til að dempa ljósin. Lampinn er með 3 mismunandi birtu stillingum (Warm, medium og cold). Lampinn kemur með hleðslustöð og svartri 90 cm langri USB-C hleðslusnúru.
Hæð 29,5 cm x Ø 12,8 cm
8 klst hámarks hleðslutími
Allt að 40 klst endingu á batterí (í lægstu birtu stillingu)
Efni: málmur og pólýresin
25.900 kr.